Þú ert nátturulega að brjóta lög –> þú þykist vera fyrir ofan lög.
Og? ég þrætti aldrei fyrir að ég væri að brjóta lög, ég er hinsvegar á móti þessum lögum og tel að þau skuli endurskoða.
2. já ég er óbeint að segja það, reykingarfyrirtæki gerðu þetta, e pillu framleiðendur beita áróðri og kannabis framleiðendur gera þetta líka. Kannski ekki með því að múta virtum læknum/prófesorum en starfrækja síður og hafa áhrif á það sem kemur í blöðum og þeir sem skrifa blöðin eiga ekki erfitt með að ljúga því að john edwards við háskólan yale (skáldaður karekter) hafi komist að því að kannabis er ekki hættulegt.
En það er stór munur á, kannabis framleiðendur eiga ekki stór alþjóðleg fyrirtæki sem eiga nóg af peninngum til þess að búa til eiginn rannsóknir og hvað þá pening tilþess að kaupa greinar í læknatímaritum eða öðrum blöðum.
-þú þarft meira og meira af kannabis til að komast í vímu
-þú getur fengið sjúkdóma eftir kannabis notkun
- Mér skilst að fólk fái oft blackout þó ég sé ekki alveg viss. En ég veit að skammtíma minni skaddast alvarlega við mikla kannabis neyslu.
- fólk fær fráhvarfseinkenni eftir kannabis.
Nei, fólk þarf ekkert endilega meira og meira af kannabis tilþess að komast í vímu, það er nóg að taka 2 vikna frí frá neyslu tilþess að þol þitt fyrir efninu sé orðið nánast það sama og þegar þú byrjaðir.
-Sjúkdóma eftir kannabis notkun? wtf?
-Blackout, þetta er það fyrsta sem ég heyri um það, aldrei lennt í því eða heyrt nokkurn reykingamann tala um að hafa lennt í því.- skammtímaminni skaddast ekki við langtímaneyslu, en dagreykingarmenn eru auðvitað með verra minni en aðrir afþví að þeir eru alltaf freðnir og eiga erfiðara að taka við upplýsingum en aðrir, þetta lagast um leið og þeir hætta að reykja.
- já, fólk getur fengið fráhvarfseinkenni eftir mikla og langvarandi kannabisneyslu, hún er nokkuð minni en fráhvarseinkenni frá nikótín fíkn.