Kerrang! stöðin virkar ekki =(
eina stöðin sem ég horfi á með viti, ég heyri bara hljóðið en það kemur ekki upp myndin á skjáinn,
er einhver annar með þetta vandamál?

kerrang er á stöð 122,

ég nenni ekki að hringja í símann afþví að þar er símafólkið alltaf ;
“öööö ég veit ekki, prufaðu þetta …”
“ég er búin að prufa þetta 5 sinnum”
“prufaðu aftur”
*prufa aftur* “nei virkar ekki, hvað þá”
“æji bíddu bara í smá stund”
“okei”
duuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuu

ég fæ aldrei neina hjálp

og vissuð þið að þegar þið eruð að panta mynd á VOD þá eruð þið að borga meira en stendur?
semsagt skjárinn tekur 650kr fyrir myndina en síminn tekur svo eitthvað um 300kr, svo segja þeir að þeir megi gera þetta!
ég held nú ekki samt!

/nöldur is out