Já ég er búin að vera með teina síðan 15. des. Vandamálið er að ég er alltaf að skera mig á tungunni. Og það mætti halda að það hafi verið atómsprengja í munninum mínum því hann er í fokki, aaallur í sárum og 2 af þeim eru mjög djúp. Og þegar ég reyni að setja vax yfir þetta drasl, þá sker ég mig til blóðs á puttunum ! Og svo er líka einn vírinn laus hjá mér og stingst inn í kinnina. Awesome.
Já mig langaði bara að nöldra
