Hvaðan færðu þessa heimild vinur?
Það hefur hvergi verið sannað að stress valdi krabbameini á beinan hátt svo að ég viti til og ég er einmitt að lesa mér til um þetta núna.
Talið er eins og með allt annað að stress geti valdið æða og hjartasjúkdómum, krabbameini, heilaæxlum, beinþynningu og allt eftir því þó að það virðist hvergi hafa verið sönnuð þessi beina tengin á milli.
Lest þú og lærðu:Currently, there is no evidence that stress is a direct cause of cancer. But evidence is accumulating that there is some link between stress and developing certain kinds of cancer, as well as how the disease progresses.
The National Cancer Institute reports, “Although studies have shown that stress factors, such as death of a spouse, social isolation, and medical school examinations, alter the way the immune system functions, they have not provided scientific evidence of a direct cause-and-effect relationship between these immune system changes and the development of cancer.”
-
http://psychcentral.com/lib/2006/stress-a-cause-of-cancer/Many people believe that stress can cause cancer, particularly breast cancer. But the evidence for this has been poor. Stressful events can alter the levels of hormones in the body and affect the immune system. But there is no evidence that these changes could lead to cancer.
Most scientific studies have found that stress does not increase the risk of cancer. One study had even found that high stress levels can actually reduce the risk of breast cancer, by lowering oestrogen levels. And even in the event that stress and cancer are linked, the effects would be very small compared to other factors such as lifestyle, age or family history.
http://info.cancerresearchuk.org/healthyliving/cancercontroversies/stress/Það er alveg rétt að stress eykur líkur á að frumur og allt fram eftir því starfi ekki eðlilega, sérstaklega undir álagi. En hvergi hefur verið sönnuð bein tenging þar á milli. Mér þætti vænt um að sjá eins og eina rannsókn sem sýnir beina tengingu á milli krabbameins og stress.
Og svo annað.
Geir kaus að verða forsetisráðherra ekki satt? Hann kaus að vera eitt stærsta númerið í lýðræðislegu samfélagi þar sem
lýðurinn ræður. Nú jæja, hann varð vís að því að hugsa meira um eigin hagsmuni og annara í svipuðum pólitískum stöðum heldur en þjóðarhagsmuni og það eitt gerir hann að svikara við lýðræðislega hugtakið eitt og sér. Hann var kosinn ásamt öllum hinum í stjórninni til að hugsa um hagsmuni hins almenna borgara - og hann gerði það ekki og ef hann reyndi þá sýndi hann hversu óhæfur hann er.
Geir vissi vel afleiðingarnar af svindlinu fyrir, það vinna mörg hundruð endurskoðendur og lögmenn fyrir þetta skítapakk. Afhverju létu þeir ekki vita? Afhverju sáu þeir þetta ekki fyrir? Samsæri eða mútur? Þetta er óskiljanlegt.
Svo veistu hvað? Ef stress er in fact krabbameinsvaldandi þá hefði Geir kannski ekki átt að æla yfir íslensku þjóðina án þess að geta tekið rassskellinn fyrir það.
Langar að benda þér á þráð sem ég skrifaði í gær, kannski opnar hann aðeins augun þín:
http://www.hugi.is/tilveran/threads.php?page=view&contentId=6481468#item6482263