Það var leiðinlegt að sjá hann klikka við svarningu eiðsins, annars var hann öruggur og þéttur í ræðunni sinni. Það var fyndið að þegar Bush var kynntur virtist lúðrasveitin spila hátt og snjallt þannig það heyrðist ekki hvað það var lítið klappað fyrir honum.