Ef þú ert yfir 15 ertu sakhæfur og þá festist þetta við þig, en ef þú ert undir 15 hverfur þetta þegar þú verður 15.
Lögreglan kemur og talar við þig, verslunarstjórinn líka og það er hringt í foreldra þína.
Held að það sé engin sekt, nema þú opnaðir vöruna þá þarftu að borga fyrir hana, annars ættiru bara að þurfa að skila henni. Svo máttu líklega ekki koma í búðina í nokkra mánuði.
Þetta virðist rosalegt núna, en ef þú ert ekki vanur að gera eitthvað af þér og segjr þeim bara sannleikann er þetta ekkert stórmál. Þú hlærð af þessu eftir 2 ár.