Okei vá ég hef aldrei gert þráð hérna en mig langar aðeins að fá að væla í ykkur.. kannski álit ?

En allavega ég er að verða 16 á föstudaginn eftir viku og mér finnst það awsome. svo var ég að tala við vinknonurnar og var eh að spurja hvort þær væru ekki til í smá tjill heima og neinei þá er ein vinkona mín að fara taka þátt í söngvakeppni og vill að við komum og horfum á. Persónulega langar mig ekki að fara í skólann hennar og horfa á eh fólk syngja sem ég þekki ekki neitt fyrir utan hana. Ef það væri ekki afmælið mitt myndi ég pottþétt fara en þetta er eitthvað sem mig langar ekki að eyða afmælisdeginum mínum í..
ok núna er hún geðveikt eh pirruð og ég er ekkert smá sár hvernig hún svarar mér.
Mig langar soldið að vita hvort ég sé að gera eh mega mál úr því að ég eigi afmæli?
Og svo er það bara ég sem finnst 16 vera eh merkilegur aldur ?

Allavega ég er hætt að væla og það væri vel þegið að fa ykkar álit :)
Jahá..