Datt í hug eftir að hafa séð myndband á youtube eina leið til að sýna stuðning í verki gegn landhernaði og jafnvel sprengjuárásum Ísraela á Palestínu.
Ef það færi fullt af fólki frá ýmsum löndum niður til Palestínu og myndi standa einfaldlega í veg fyrir Ísraelsmönnum. Mynda human shield í kringum það litla svæði sem telst sem Palestína.
Ég stórefa að Ísraelsmenn myndu þora að gera mikið gegn íbúum annarra landa en Palestínu af ótta við að ríkisstjórnir þeirra landa myndu hefna fyrir morð og misþyrmingar á þegnum sínum.
Datt í hug tvöfaldur veggur af fólki og að allir yrðu merktir hvaða landi þeir væru frá.
Teljið þið að þetta gæti virkað?