Alkóhól er jú, líkamlega ávanabindandi.
Þarft nú sjálfur að lesa þessa grein, ein af bábiljunum er “kannabis er ekki skaðlegt”. Ég hef verið að kynna mér þetta málefni mikið uppá síðkastið, þ.e. áhrif af völdum banni á vímugjöfum og raunverulega skaðsemi vímugjafa. Annars vil ég benda þér á að lesa þessa grein:
http://www.antiproibizionisti.it/public/docs/thelancet_20070323.pdf en hún gefur ágæta mynd yfir skaðsemi fíkniefna, en þar eru að vísu þriðju aðilar sem hafa áhrif. Lögbann á fíkniefnum, það að sumra efna er neytt með öðrum efnum etc. etc. (t.d. kannabiss með tóbaki). Rannsóknin er ekki fullkomin, en gefur ágæta mynd af þessu.