Já það suckar, gerðist allavega einu sinni um daginn hjá mér að ég var að dreyma að ég væri að fara með strætó upp á fjall og það var mjög lélegur vegur og við fórum útaf og strætóinn var að detta mjög langt niður, ég hélt að þetta væri endalokin mín. :(
Bætt við 21. desember 2008 - 04:46 væru væru væru væru
Djö ég hata það! Gleymi aldrei einum draum sem mig dreymdi þegar ég var svona 5 ára, var að hrapa niður bjarg, shiiiiiit ég var í sjokki þegar ég vaknaði.
En þegar ég var að reyna að sofna aftur áðan eftir svona 12 tíma svefn þá var ég einhvernvegin að dreyma, en samt vakandi. Ég gat hreyft mig, en ég gat líka haldið áfram og gert hvað sem er í draumnum. As in, hvað sem mér datt í hug að gera gerði ég og það var eins og það væri raunverulegt - ég stjórnaði draumnum. Osum.
Ég dremyi eiginlega aldrei, allavega voða sjaldan sem ég man eftir því. Ef ég man eftir draumum eru þeir oft mjög skrýtnir. T.d. dreymdi mig um daginn að ég, pabbi, litli bróðir minn og vinur litla bróður míns(þeir eru 10 ára) værum að fá okkur að borða, síðan fá litlu strákarnir sér bara bjór með matnum og allt voða eðlilegt við það.
Skil thig svo vel..eg tholi thad ekki en einhverja hluta vegna finnst mer thad thægilegt. Thvi eg dett oftast fram af kletti, vakna og veit ad thetta hafi bara verid draumur:D..X)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..