Nei, kenninginn er ekki svona.
Hún er svona:
Í upphafi var allt efni pakkað saman á einn stað, síðan lentu tvö efni, sem er betra að halda aðskildum, saman og þannig varð allt draslið til.
Hvernig allt varð til hinnsvegar, efnin og rímið sem þau voru í er óleist og eina kenningin um það er þessi eldgamla bók þarna, hvað heitir hún aftur…?
Nýju undirskriftar reglurnar sökka