Það er líka enginn að hindra einstaklinga á huga um að ræða hitt og þetta.
Fyrir utan það að þessi vefur er í einkaeigu svo að ég tel mannrétindasáttmálann ekki ná utan um það ef hugi ip-blockar einhvern, fullt af stöðum sem fólk getur komið fram skoðun sinni á netinu.
Þá væri óreiða. Stjórnendur ritskoða til að halda friðinn :) Ímyndaðu þér þetta svona. Hugi er almenningsgarður. Stjórnendur týna upp rusl sem fólk hendir frá sér. Það er ekki verið að fjarlægja einstaklinga úr garðinum nema þeir séu að sturta úr ruslabíl.
Hugi er almenningsgarður. Þar er fólk að spjalla saman og svo koma stjórnendur og fjarlægja ákveðna einstaklinga og ef einhver spyr hvað þeir sögðu þá fær enginn að vita það.
Þú ættir frekar að benda á 73. gr. stjórnarskrár íslands 33/1944 en hún er talsvert rétthærri réttarheimild heldur en Mannréttindasáttmáli Sameinuðu Þjóðanna ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..