Ég hef oft pælt í afhverju mamma tekur alltaf youtube sem dæmi þegar hún kvartar yfir tölvunotkun hjá mér. Hún segir alltaf “Hættu nú á þessu youtube dæmi” eða eins og áðan þegar ég var að læra “núnú, ertu ekki á youtube?”. Hvað haldið þið?
Bætt við 10. desember 2008 - 15:43
vil líka taka fram að ég er örsjaldan á youtube, kemur fyrir en ég er t.d. miklu oftar á huga