Í fyrsta lagi er lögreglan að mestu lagi óvopnuð hér á landi og ekkert skrítið að þeir panica eins og aðrir þegar þeir eru í hættu.
Annað sem ég vill benda á er að öllum öryggisstörfum fylgja mistök eins og öllum öðrum störfum.
Þegar ég er í dyravörsðlu og öðrvísi öryggisstörfum hef ég staðið mig að við að beita óþörfa ofbeldi einungis vegna þess að staðan var orðin háskaleg og ég varð hræddur eins og allir aðrir í þessum heimi þegar hugsanlega líf þeirra er í húfi, og ég tel mig tala fyrir hönd allra sem vinna öryggisstörf þegar ég segi að það geta skeð mistök þar eins og allstaðar annarsstaðar.
Fólk horfir á myndbönd þarsem lögreglan gerir mistök og dæmir strax alla lögreglusveitina eftir einhverju youtube myndbandi þarsem einn lögregluþjónn gerir mistök.
Hugsið ykkur aðeins um, þetta er venjulegt fólk, ekki þrautþjálfaðir sérsveitamenn sem hafa alla reynslu á öllum sviðum, þó svo að lögreglan sé þjálfuð að vissu leiti.
Og fyrir þá sem vilja benda mér á myndbandið þarsem það var ráðist á strákinn, þá voru það ein af þessu mistökum sem ég er að tala um.
Moderator @ /fjarmal & /romantik.