ok, ég veit ekki hvor þú sért búinn að fá svona svar hérna, einfaldlega því að ég nenni ekki að lesa alla commentana.
En, ég veit ekkert hvað þú ert gamall, enda skiptir það kanski ekki öllu máli, en foreldra ástin er einfaldlega skilirðalaus, það er alveg sama hvað þú gerir eða hvað þú segir, þau munu sammt elska þig meira en allt í heiminum, þannig er það bara.
Sjálfur er ég ekki foreldri, þannig að ég get ekki alveg 100% sett mig í spor foreldra, en ég hef sterka hugmynd um það hvernig þessi ást er, en nóg um þessa ást.
Mér skillst að þú bírð heima hjá þeim, sko, ég neiddist til að búa heima hjá móður minni í eitt ár 25 ára, ég get sagt þér það að það hefur EKKERT breist síðan ég var yngri að búa heima hjá foreldrum, þau eru alveg jafn uppáþrengjandi og forvitin um hvert fótspor sem maður tekur og það er bara ein leið til að breita því, að flitja út. :D
Þegar þú flitur út mun samband þitt við foreldra þína verða mun betra og þau líta á þig allt öðrum augum en venjulega, ein óskrifuð regla þegar þú býrð heima hjá þeim er sú, að á meðan þú býrð heima hjá þeim, RÁÐA ÞAUG, því fæst ekkert breitt, sama hvort þú ert að borga heim.
En þegar þú flitur út hefuru mun meira frellsi og þau gera sér grein fyrir því, við gerum öll hluti sem manni langar ekkert til þess að foreldrar manns viti af, sama er með þau, þau hafa gert hluti sem þeim langar ekkert til þess að barnið viti af, þessvegna þar sem þú ert kominn á þetta stig og þroska með að vilja fá SPACE er kanski bara kominn tími á að flytja út.
Ekki miskilja mig, ég skil þig vel, þessvegna var ég fljótur að flytja út þegar ég gat fyrir 2 árum síðan. :)
Vá hvað ég er klisjulegur núna. :D
En, svo að við snúum okkur aðeins að þér, sem sonur, er að skilja að foreldrar eru einfaldlega fólk, og fólki verður á af og til, og það er okkar hlutverk að gera allt sem við getum til að sýna þeim að við getum lifað lífinu ánþess að endalaust snúa sér til þeirra og geta þau stollt, það þíðir ekki að þú þarft að fara eftir öllu sem þau segja, helldur að gera allt sem þig langar að gera með t.d menntun og koma þér áfram.
Nóg um þetta, ég vona að þetta svar hjá mér hafi eithvað að segja.
Gangi þér vel. :)
Bætt við 11. desember 2008 - 17:34
shit, vonandi nenniru að lesa þetta :D