Ruslið sem er gjarnan spilað í útvörpum. Poppsöngkonur og wannabe metall. Þetta sem flokkast undir popp, electronic, hiphop o.fl. en er samt bara léleg tónlist (semsagt lélegur hluti af þessum tónlistastefnum).
Einfaldlega bara illa samin tónlist, hvaða stefna sem það er.
Persónulega fíla ég reyndar ekki metal, en það er ekkert leiðinleg tónlist, frekar áhugaverð reyndar.
Bætt við 3. desember 2008 - 21:57
Líka bara allt sem er ekki spilað á eðlileg hljóðfæri. Ok, einn eða tveir synthar eru í lagi, en þegar allt lagið er bara playback í tölvu, þá er það orðið slæmt.