ég er alls ekki vanþakklát
ég bið ekki um gjafir, en gef gjafir til þeirra sem að ég veit að munu gefa mér gjafir.
mér líkar við jólamatinn, og fríið.
mér líkar ekki við gjafir en er samt sem áður þakklát fyrir það sem að ég fæ.
Mín ástæða er fjölskyldan mín. Fjölskyldan mín er svo hræðilega sundruð og slitin núna, og hefur verið það síðustu þrjú ár. Síðustu jól eiddi ég með systkynum mínum, sem að ég satt að segja þekki ekki, hef aldrei talað almennilega við og okkur kemur bara alls ekki vel saman.
Ég er ekki þakklát fyrir það, að þurfa að fara í gegnum þennan helvítis tíma, því að á mínu heimili er það oftar en ekki bara sársauki.
Bætt við 2. desember 2008 - 01:32
og ef að það er ekki nógu góð ástæða til að líka ekki við þennan tíma, þá er ég vanþakklátt barn. Ég get sætt mig við það