jæja, erað taka mér smá breik frá próflestri, hvernig leggst þetta í ykkur? persónulega þá byrjaði ég að lesa í morgun, svo nóttin hjá mér fer í lestur og kaffidrykkju…
ekki byrjaður…stefni þó á að gera lokaritgerð á morgun þar sem ég þarf að skila henni daginn eftir. Ætli ég byrji ekki að læra um næstu helgi (fyrsta próf 8 des)
Byrjaði í gær og er búin að glósa alla bókina sem ég er að fara í próf í á morgun, uppúr öðrum glósum og bókinni sjálfri.
Frekar pirruð á hvernig prófin raðast, hef engan tíma nánast til að læra undir sögu, ensku stöðupróf og spænsku. Hinsvegar fæ ég alveg þrjá daga til undirbúnings fyrir ensku 203.
En er nokkuð sniðugt að pulla all-nighter fyrir próf?
Neinei, skil þig alveg. Það getur verið frábært að læra með e-um, hefur samt oftast ekki gengið hjá mér og við farið að gera einhverja vitleysu í stað þess að læra.
síðustu tvö árín mín í menntaskóla voru þannig að ég endaði á að púlla allnighter næstum því alltaf, get ekki sagt að það hafi borið einhvern rosalegan árangur en aftur á móti þá er ég ekki góður námsmaður þannig að ég er ekki rétti gaurinn til að segja til um hvort þetta virki eða ekki =)
maðurinn er snillingur, var ekki á því fyrst en svo fór ég að pæla… kallinn er örugglega gg góður þegar hann kemur heim til sín, faðmar konuna sína og sweet life bara.. hann fær bara útrás þegar hann er í skólanum.. síðan er hann svo askoti svalur með bónaða skallan
haha æj greyið, hjá okkur var einhver ónefnd manneskja sem að missti fullt af krónum á gólfið.. svekkur að bíða, ég beið allaveganna ekkert svo lengi.. 10 min kannski ehh..
Ég fer í fyrsta prófið mitt eftir viku … Í fyrsta skiptið er ég actually að læra viku fyrir próf, sem gengur mjög illa … Mig vantar nammi til að nenna þessu :/
Er búinn með 3 próf og á 3 eftir… Nánast búinn að læra yfir mig… ekki búinn að gera neitt annað en að læra í 4 daga og er algjörlega úrvinda… 3 próf eftir samt sem áður, verð að halda út!
Er það bara ég eða verðið þið líka fucked í hausnum yfir prófadagana?
Ég btw geng í MH, prófin, og þá sérstaklega stærðfræðiprófin eru ekki beint auðveld.
Ég hef aldrei neina eirð í mér að liggja klukkustundum saman yfir bókunum.. Les það sem þarf og læri það sem þarf og fæ fínar einkunnir.
Ég er að fara í ÍSL503 í dag sem ég er búin að taka í fjarnámi í haust…Áfangi sem ég hata af öllu mínu hjarta, sérstaklega af því að kennarinn er tussa dauðans og alltof kröfuhörð. Og ekki er lesbókin skárri (Sögur, ljóð og líf) sem er virkilega leiðinlegasta kennslubók sem ég hef fyrir litið. Og ég er virkilega openminded gagnvart kennslubókum.. En þessi. Vá. En já, ætti að vera að læra núna..er búið að dreyma þetta helvítis próf í alla nótt.
Ég byrjaði að læra fyrir 3vikum og ég byrjaði í jólaprófunum á miðvikudaginn..er í nokkuð góðum málum og er bara eitthvað að fara yfir glósur og eitthvað núna, er sááátt x) Do I smell nerd? , jis!
Læri ekki fyrir próf…gerir mig allt of stressaða. :S Ef ég er ekki stressuð mun prófið fara vel, ef ég er stressuð á ég eftir að panica og hlaupa út úr prófinu æpandi ^^'
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..