Ég veit ekki hvað er að angra suma, en það virðist vera öfund,óþroski eða minnimáttarkennd ofl.
Er búinn að vera skoða eitthvað að greinum og fleiri efni hérna og sé ekkert smá mikið af heimskum barnalegum alhæfingum. þetta er það sem ég hef verið að sjá upp á síðkastið:
,,fm957 er fyrir homma'
,,Hnakkar eru viðbjóður'
,,Þeir sem hlusta á hiphop,vita ekki hvað tónlist er'
,,þeir sem eru kristnir eru heimskir'
,,skinka=slæmt'
,,artímoðerfokkers týpan er að taka yfir völdum skinkunnar'
,,Ljós er fyrir homma og þá sem geta ekki sætt sig við sjálfan sig'
,,Feminstar eru þroskaheft ógeð'
,,Arty fólk er ógeðslegt. Fordómafullt og bara asnaleg wannabes'
,,Kristna fólk hvað er að ykkur!!?'
Viðbjóðslegt að sjá svona fordóma sem streyma út úr mikið að fólki hérna.
Er ekki hægt að ræða bara hlutina og ekki alhæfa, hafiði pælt í því að það er sál sem þið eruð að skrifa til og getið sært?
Þetta er ekki einhver helvitans tölvuleikur.
bara nefna dæmi:
Systir mín fór um daginn að gráta út af einhverjum svona kommentum sem var reyndar ekki hér heldur á myspace. Það var verið að alhæfa á hana og sagt við hana. Þoli ekki svona druslur eins og þig!..
Hún er btw. í 8 bekk mjög yndisleg stelpa.
Þótt hún máli sig mikið og finnst gaman að líta vel út eins og henni finnst flott að líta vel út.
Shit :O þá hlýtur hun sko að vera skinkudjöfull sem er verri en allar stelpur sem mála sig ekki. Uss stelpa í 8 bekk að mála sig, hvert stefnir þessi heimur:/!
Svona talið þið mörg hérna.(kaldhæðni)
Þetta er frjálst land + allir hafa frelsi til að klæðast og líta út eins og þeir vilja. Nýtum það:)
Bætt við 30. nóvember 2008 - 02:56
hehe átti að standa kaldhæðni fyrir framan: heimur. ekki fyrir framan svona talið þið mörg.