Nokkur dæmi:
* Mjög auðveld að verða háður.
* Hefur minni áhrif eftir marga skammta = Þarf að taka stærri skammta. Þetta með “dópistar taka dóp til að líða eins og okkur líður alltaf” er satt með heróín. Þess vegna eru overdose algeng.
* Þriggja daga heróín tripp gæti þýtt fráhvarfseinkenni.
* Fráhvarfseinkenni eru:
Byrjar minnst 6 tímum eftir notkun (þegar maður er háður).
Svefnleysi.
Mjög slæmir vöðvaverkir og beinverkir (við erum að tala um að engjast af sársauka, öskrandi á gólfinu.)
Kaldur sviti.
Niðurgangur.
Æla.
Rosalegur kláði.
Vöðvakippir.
Margt, margt fleira…
Þetta er lang mest ávanabindandi “mainstream” eiturlyfið og skaðlegast líkamanum.
http://en.wikipedia.org/wiki/Image:Rational_scale_to_assess_the_harm_of_drugs_(mean_physical_harm_and_mean_dependence).svg