Hver hefur ekki heyrt að fólk segir að maður eigi að njóta menntaskólaáranna af því að þau séu bestu ár lífsins.
En ég vil fá persónulegt álit, hvað er það sem fólki finnst best við þessi ár svo þau munu standi undir nafni sem bestu ár lífsins:
- Er það félagslífið (hvað þá í félagslífinu?)
- Góðra vina hópur (nýjir og gamlir)
- Sú hugsun að maður eigi eftir að ganga úr skólanum einn daginn sem stúndent (worth the shot)
- Eða hvaða hugsun liggur að baki ?