Minn uppáhalds Bond er Sean Connery. Hann einfaldlega ER James Bond. En annars er ég búin að sjá bæði Casino Royale og Quantum of Solace og ég verð að segja að Daniel Craig er alveg að ná honum, það er búið að tilkynna að Craig heldur áfram og hann gerir allavega eina aðra mynd; Bond 23. Mér finnst Craig er harðari og heitari. En Connery er náttúrulega bara mest sexí maður á jarðríki.
Svo… hver er ykkar uppáhalds James Bond?
Halló er tvíþætt orð.