Hann er EKKI kominn yfir það, hann er hinsvegar pottþétt nánast kominn yfir það. Það á eftir að telja tæplega helminginn af atkvæðunum, það eru bara svo litlar líkur á að þetta breytist að fólk er farið að spá honum vel yfir 270.
Það er ekki búið að officially kjósa hann sem forseta, en McCain er búinn að lýsa yfir tapi og allt shiznit, þetta er nánast pottþétt ekki að fara að breytast. En það er ekki hægt að segja þetta fyrir fullkomlega víst, því það á eftir að telja svo mörg atkvæði. Það er ekki hægt að líta á þetta sem staðreynd, heldur nánast óumflýjanlegan möguleika.