Gaur hvað í andskotanum er að þér?
Gæti komið með hálftíma ræðu um hvað þú talar svo mikla steipu..
Hvað er í gangi eiginlega? Er allt í einu í týsku að vera nördi?
Nei?
djöfull er ég þreyttur á svona gaurum sem þikjast vera svölustu gaurar í heimi og spurja mann svo allt í einu “kemuru að lana”
Það að lana er eitt það skemmtilegasta í heimi. Það að spila með eða á móti vinum þínum og hafa gaman er bara svo ógeðslega skemmtilegt að maður vorkennir fólki sem að testar það ekki.
svo eiga þessir gaurar að heita playerar og vera cool en meðan venjulegt fólk er í partíum og svoleiðis eru þeir í counter strike eða nerd of the worldcraft.
Sumir.. Ég spila Counter strike og það kemur fyrir að ég líti í
World of Warcraft… En ef það er planað party í vinahópnum þá mæti ég! Ekkert helvítis kjaftæði.
Svo koma þeir með svona ömurleg feis “vertu ekki að segja neitt þú ert ekki einu sinni með acount”
Þetta er svo satt. Hvað getur þú dæmt um sem þú hefur svo enga hugmynd um? Sure Be happy að hafa ekki fests í þessu en vertu ekki að rífa þig yfir einhverju sem að þú veist ekkert um. Menn hafa mismundandi áhugamál og ef maður hefur ekkert vit á þeim getur maður ekki sagt neitt.
aaaaarrrg mér er fokkings sama
So why should we care?
svo segja þeir eitthvað og allir fara að hlægja og segja
FEIS og sjálfur skilur maður ekki neitt og er svo sagt seinna að þeir voru að vittna í star trek
Kemur ekkert oft fyrir, en já, það kemur fyrir að maður vitni í eitthvað sem að tengist leik eða kvikmynd. En so? Allir vitna einhverntíman í eitthvað á einhvern hátt. Eru barta reglur um hvað það er sem maður má segja?
aaaarrrrggg ég er pirraður!!!!
Og ég er helvíti pirraður á að þú getir ekki virt líf annara. Ef Þú hefir farið inná aðra braut þá myndirði mögulega skilja, en þú gerir það ekki.
Takk fyrir að koma með þráð sem ég get skitið almennilega yfir, samt get ég ekki sagt allt sem mig langar til að segja því mig langar til að halda aðganginum mínum óbönnuðum.