Ég er með smá aula spurningu hérna..
En veit einhver nákvæmlega hvað gerist ef manneskja sem er próflaus er gripinn undir stýri ?
Hversu löng seinkunin er að geta tekið prófið, og hvað sektin er há sirkabát?
Og já núna kemur aula spurninginn, hefur kreppan einhver áhrif á það að þegar lögreglan stöðvar mann próflaus, eða önnur umferðabrot að sektin sé þá orðin hærri en hún var fyrir kreppuna?
meina dæmi, beltislaus var sirka 5000 krónur (held ég,) Er það þá búið að hækka ídag sektin útaf kreppuni?
Ég vona að þetta sé skiljanlegt hjá mér.