mér leiðist ennþá í vinnunni, svo ég ætla að koma með nokkrar vinnusögur:Ð

ok ég byrja að vinna hjá 10-11 í ágúst 2006. fyrsta mánuðinn skar ég mig, datt 4 sinnum, fékk kúlu á hausinn og var alltaf marin afþví kassinn var alltaf að skjótast í mig:S.

helvíti skemmtilegir kúnnar með gullkorn, eins og það stendur allt í kringum gaur 24 tíma, 10-11 opið allann sólarhringinn, klukkan var 2 um nótt og gaurinn spyr “hvað er hvenær lokar búðin?” mig langaði að berja hann. en ég svaraði kurteisilega “það lokar næst á aðfangadag”.

svo þetta venjulega fullir gaurar “villtu ekki kíkja í heimsók eftir vinnu;)”. og fólk sem kennir manni um allt, mér var t.d. kennt um að 14 ára hundur hafi drepist eða hún sagði það þannig..
mér hefur verið kennt um vont veður, slæma daga, slæmar fréttir, hátt verð bara you name it mér hefur verið kennt um það.

svo eru líka staffadjömmun æði, síðasta djammi káfaði ég á 5 rössum:P, og það æðri rössum: 3 verslunarstjórar, inkaupastjóri og aðstoðarverslunarstjóri, reyndar einn ljósmyndara rass en hann er ekki æðri en ég fyrir fimmaur, hann er almennur starsfmaður í 10-11.

svo náttúrulega svefngalsarnir, maður rauðeygður eins og dópisti bullandi eitthvað og labbandi um á sokkunum( það gerist ekki sjaldan hjá mér:P).

og kynferðislega áreitnin, hún byrjaði ekki svo slæm bara svona labba aftan að manni og andað í eyrað á manni, strokið við rassinn á manni, fiktað í hárinu á manni, svo fer maður út í sígó með fyrrverandi aðstoðarverslunnarstjóra (sem er 1 ári og 1 degi eldri en ég) og hann er ný búin að uppgvöta brjóstin mín:P, áreitnis gaurinn sagði eitthvað um þau og hann gat ekki hætt að stara:P svo þegar maður er að opna lager hurðina stendur hann svona þétt að mér (sem ég var ekkert að kippa mér upp við afþví þetta var hann hann er bara svona) horfir í augun á mér og fer inná bolinn minn og nær sér í smá brjóst:/.

það hafa 4 manneskjur tekið doggy style á fótinn á mér í vinnunni:S. maður hefur verið grýttur með grænmeti, kjöti, mjólk, eggjum, maður hefur lent á vakt með ömurlegum, andfúlum, ógeðslega leiðinlegum, ljótum og heimskum gaurum svo líka náttúrulega koma næturverðirnir og þeir eru nú ekkert skárri þetta er eins og lotterí, þú gætir fengið sæta gaurinn sem er skemmtilegur eða þú gætir fengið gamla kallinn með flösuna sem er ótrúlega óveraldarvanur þrátt fyrir útlit:/.

svo eru það yfirmennirnir. ég var 15 ára þegar ég datt fyrst í það með þeim og það var reynt við mig og reynt að koma mér heim með þessum og hinum svo þegar ég sagði að ég væri 15 þá héldu þeir kjafti, svo gerist þetta aftur næstu 6 djömm og ég alltaf “ég er 15”, “ég er 16”, “ég er 17” svo bráðurm fer ég að segja “ég er 18:D” en þá losnar maður ekkert við þetta afþví þeir eru svo hræddir um að ég sé ekki lögríða:S.


ég fór einu sinni í kollhnís inn í búðinni. ég hef farið í eltingaleik, ég hef lent í hinu og þessu, slgasmálum, hótunum, rónunum, fulla fólkinu og helvítis krakkskítunum. ok ég þoli alveg börn almennt en ekki þegar þau eru að hanga í vinnunni hjá manni og gera ekki neitt nema pirra mann og spurja milljón spurningar um hitt og þetta, aðallega “viltu gefa mér nammi”.


jæja það er kominn kúnni svo ég ætla að skella púnkt á þetta.