ég var að pæla ef maður kaupir svona grunnskólamiða… er þá ekki hægt að fara úr stúkunni og niður á gólf í stæði?
og ef maður kaupir svona miða á maður þá bara að velja sér sæti eða er skipað í þau?
Hljómsveitin hefur ákveðið að hafa sérstakt verð fyrir unglinga á grunnskólaaldri (13 - 16 ára) á tónleikana. Um er að ræða 400 aðgöngumiða á 1.000.- kr. stykkið og verður staðsetning þeirra á bekkjunum fyrir neðan stúkuna svo framtíð landsins sjái og heyri vel það sem fram fer. Það er von hljómsveitarinnar að þessi nýbreytni mælist vel fyrir hjá æsku landsins og foreldrum þeirra