Minn væri svona:
Ég væri búin að éta mjöög mikið af kartöflusalati,
nýbúin að spila öll lög sem mér dettur í hug á sembal uppi á Skessuhorni og búin að gefa út ljóðabók.
Svo rétt fyrir dauðann væri ég búin að lesa Veröld Soffíu frá upphafi til enda svo ég deyi nú alveg nógu þunglynd til þess að geta yfirgefið þessa veröld.
HVERNIG væri draumadauðdaginn þinn?
últra arty undirskrift