Ég fann síðu sem fékk mig til að hlæja mig máttlausan. Hún fjallar um hringa sem nota segulmagn til að lengja líf fólks, reyndar eins lengi og það vill.
En ekki bara það. Náunginn telur sig hafa lausnir til að binda enda á stríð, fátækt og dauða, og reynir m.a. að útskýra þróunarsöguna og efnafræði upp á nýtt, allt með hjálp segulmagns! Þið bara verðið að sjá þetta til að trúa því hvað fólk getur verið ruglað! (Scrollið niður til að sjá greinar og dálka eftir hann, efri hluti síðunnar er bara um hringana)
Smellið <a href="http://www.alexchiu.com“>hér</a>…<br><br><hr size=”1“>
<img src=”http://www.islandia.is/gunnarv/robert/royalfool.jpg“><p>
.::<b><font face=”Verdana“ size=”1“>Royal Fool</font></b>::.<br>
<i><font size=”2“>”You've been Fooled"</font></i