Trúað fólk vill fá frið frá “trúleysingjum”.
Og að þeir hætti að bögga sig á trúnni sinni.
Mér finnst að það ætti að gilda um það sama, “trúleysingjar” fá of mikið bögg frá trúuðu fólki..
Ég trúi ekki á guð, mig langar alveg að trúa en ég bara get það ekki. Gaf upp trúnna fyrir nokkrum árum síðan..
Og þegar ég er spurð hvort ég trúi, og ég segi annaðhvort Nei, eða að ég sé efins.
Þá fæ ég oftast (ekki alltaf) fyrirlestra og ég veit ekki hvað :/
Ég er ekki og mun ekki draga úr trú annara, en ég vil heldur ekki að það sé verið að reyna þröngva trúnni upp á mig :S