Veit ekkert hvert þetta á að fara en ég nota allavega gleraugu en langar mjög mikið í linsur. Ég ætla líka að fara í lazeraðgerð þegar ég er nógu þroskaður en augnlæknirinn segir að ég ætti ekki að nota lisnur áður því þá mundi vera minni líkur að aðgerðin heppnist. Pabbi vinar míns fór í svona aðgerð eftir að hafa verið með 3 ár svona augnlinsur og allt gekk vel.
Aðalspurningin er: Breytir það eitthverju að nota augnlinsur ef maður ætlar að fara í lazer.
kv-Gísli