Heyrði frá einhverju sem var í útvarpinu í dag, það var maður að hringja inn og koma með ráð í sambandi við ástandið, og um leið hefnd á bretum.
Íslendingar ættu að taka lánið frá Rússum og borga hluta af því til baka með eignum Baugs í Oxford Street :') Hvað myndi Bretarnir segja ef að RÚSSAR ættu næstum aðal verslunargötuna þeirra?
Þar sem að Ísland er ekki beint valdamesta þjóð í heimi væri þetta það besta í stöðunni til þess að ná okkur niður á Bretum, og til að deifa efnahagsvandann.