Mér finnst ég hafa verið of mikið á huga þegar ég er farinn að þekkja fólk í persónu bara af því að það stundar huga líka og hefur einhverntíman sett inn mynd af sér eða verið með myspace í undirskrift eða eitthvað álíka.
Var til dæmis á skautum áðan, og ég sé einhvern strák þarna sem mér finnst ég kannast geðveikt við, þá fattaði ég að ástæðan fyrir því var að hann er á hugi.is.
Er ekki að fýla þetta :S