Piltur: Ungur karlmaður, nemandi, vinnumaður.
Drengur: Karlkyns barn eða vænn og drenglyndur maður (virkar fyrir bæði kyn).
Seinni merking orðisins drengur er svolítið notuð í Njálu við að lýsa Bergþóru, konu Njáls, og er sagt að hún sé “drengur góður”.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“