haaalló .
Ég vinn í hagkaup á kvöldin
og áðan ákvað verslunarstjórinn að við fáum engan kaffitíma ef við vinnum ekki meira en 4 tíma á dag , en ætlar að borga okkur þessar heilu 5 mínútur sem við fáum í kaffi á klukkutíma í staðinn.
Þannig að ef að ég mæti 4 og vinn til 8 fæ ég engan kaffi tíma , heldur svona tæpan hundrað kall í staðinn.
Er þetta löglegt ?