Það var leikur sem ég var oft í fyrir nokkrum árum, man ekki alveg hvað hann hét nema hann er til held ég playstation en ég fann hann semsagt online í pc…
Maður spilaði svona litla kalla kannski 3 á móti 3, svo kastaði maður einhverjum kúlum eða sprengjum og átti að reyna hitta kallana hinumegin (og það kom svona punktalína sem fylgdi kastinu þínu eftir borðinu), og gat fært þá líka.. Tilgangurinn var semsagt að drepa alla litlu kallana í hinu liðinu.. Maður þurfti að skrá sig og velja annaðhvort blátt eða grænt lið og gat unnið sér inn fleirri hluti til að kasta t.d. múrstein eða eitthvað…
Allavega ég man engan veginn hvað þessi leikur hét, ef einhver hérna kannast við hann má hann endilega láta mig vita, man bara að það var held ég z í nafninu, zorb eða eitthvað svoleiðis.. :/