Well.. ég var mikill aðdáandi fyrri leikja.. EN ég verð að segja… OJJ! ég spilaði þetta demo í gegn og mér finnst það hreinn viðbjóður! Í fyrsta lagi, notendaviðmótið er hræðilegt! þarna voru þeir að reyna að búa til músarlaust interface en það gengur ekki beint! ég held að þeir sem hafi prófað viti hvað ég á við.
Svo húmorinn, ekki beint sá sami! og tónlistin er ekki nærri eins góð og í fyrri leikjum (ég frétti að sá sem samdi hina hafi hætt hjá Lucasarts í miðri vinnslu á þessum leik).. svo er það grafíkin.. emm… well, nokkrir bakgrunnar og einn og einn texture er allt í lagi, líklega teiknaður af teiknara sem vann við hina.. en.. 3d grafíkin.. oh boy! þvílíkt ullabjakk! í fyrsta lagi eru módelin ekki góð og textures á þeim MJÖG illa gerðir.. t.d. mjög misjöfn upplausn á þeim þannig að sumir hlutar á characters eru “pixeleraðir” á meðan aðrir eru skárri.. ekki beint samræmi þarna!
Overall gef ég þessum leik 0 stjörnur (af 10 mögulegum).. og hananú! :)