Hlýtur að vera rétti staðurinn fyrir þennann þráð.
Eru einhverjir hérna sem nota ennþá DC++ forritin? og eru einhverjir íslenskir höbbar ennþá virkir?
Ég man back in teh dayz hvað þetta var hentugt til að finna sjaldgæft stuff, alskonar drasl sem menn nenna ekkert að torrenta í dag.
Ef það eimir eitthvað eftir af íslenskum dc notendum eða höbbum þá endilega tjáið ykkur!