Það er engin regla um það að það eigi að sýna hverjir eru stjórnendur, það hefur enginn ákveðið að það eigi að gera þetta. Stjórnendur sjálfir ákveða hvort þeir eru sýndir; Þeir sem eru sýndir í svona kubbi eru þar vegna þess að þeir hafa sett sjálfa sig þarna.
ps. Það getur verið lýðræði þar sem ekki er lýðveldi og öfugt. Til dæmis er Noregur ekki lýðveldi, en þar er samt lýðræði; en í Kína er ekki lýðræði en það er samt lýðveldi :)<br><br>_____________________________
Aut tace aut loquere meliora silentio.
___________________________________