Það er til addon í firefox sem að er mjög sniðugt, ef þú heldur inni hægri músinni og færir hana þá birtist lína, ef þú dregur hana til vinstri og sleppir þá fer það “Back” um eina síðu, hægri er forward, ská upp til vinstri yfir einhverja mynd minnkar hana um 50%, ská niður til hægri stækkar hana um 50% (100, 150, 200, 250% etc.)
Ská upp til hægri lætur myndina hverfa, ská niður lætur horfnar myndir birtast
það er það eina sem ég nota, en það eru miklu fleiri
svo gerir það líka þannig að ef þú ýtir á mouse3 og svo mouse2 (middle click og svo right click á sama tíma) þá færir það sig einn tab til hægri.
Arg. Varð of flókið og of langt. Fáðu þér Mousekeys, mouse3+hægri skrollar til hægri í tabs, mouse3+vinstriklikk skrollar til vinstri í tabs… svo geturu líka látið myndir hverfa.. og teiknað á heimasíður. … try it.