Þá mun kanski koma einhver ný öreind í ,,safnið" hjá þessum vísindamönnum. Það er til tilgáta um að þessi öreind sé til, en þeir hafa aldrei fengið það staðfest. Með þessu geta þeir sannað það. Einnig geta þeir þá væntanlega sannað/afsannað miklahvells-tilgátuna (Big Bang) en það er tilgátan um það hvernig heimurinn varð til.
Sumir eru hræddir um að það muni svarthol myndast við þennan hvell út af einhverju, sem mun síðan gleypa jörðina. En all flestir virtir vísindamenn telja það allveg út í hött. (Reyndar held ég að aðeins einn vísindamaður hafi komið þessu af stað..allir aðrir séu ósammála)
Þetta er það eina sem ég veit :)
An eye for an eye makes the whole world blind