Long shot?
Ég myndi ekkert vera svo viss um það. Það er alveg svakalega erfitt að vera stelpa, sérstaklega þegar kemur að fötum, tísku, líta vel út o.s.fv - Það er alltaf að koma ný tískubylgja, og stelpur eru svooo auðveld bráð. Ég meina, það er eiginlega bara sagt “þetta eigiði að fýla” og þær hlýða þessu - og þá bara fýla þær þetta.
Og mér finnst bara, að þegar þú eigir að fýla eitthvað, þá áttu ekki að vera að pæla í hvort þetta sé eitthvað sem allir eru í, eða hvort þetta sé eitthvað sem er eitthvað öðruvísi - heldur bara pæla hvort þetta sé eitthvað sem þú villt! Sama hvort það sé í tískubylgjunni eður ei..
Og varðandi þetta með að þetta sé ekki svona á strikinu - ertu alveg viss? Helduru að þú takir bara ekki minna eftir því því þetta er ekki heima hjá þér?
Ég meina - fór út sem skiptinemi, og það voru örugglega 12 krakkar frá Danmörku og mér fannst þau bara vera með nákvæmlega sömu tísku og við á Íslandi.
Bara.. finnst að fólki eigi að pæla í sér sjálfum, heldur að kvarta yfir klæðarburði annarra - hvað kemur það þeim við..
Ai, no mames!