Það er bara mjög sniðugt áhugamál.. sérstaklega því samkvæmt aðferðarfræðikennaranum mínum þá er lögfræðilega hugsunin sú: að það má gera allt sem hefur ekki verið bannað sérstaklega með settum lögum
Þannig að það ætti að vera mjög spennandi verkefni að rannsaka lagasafnið, og finna eitthvað sniðugt sem gleymst hefur að banna :)
Svo gildir reyndar annað um, hvort maður væri að dansa réttu megin við siðferðislínuna, en allavega samkvæmt settum lögum (og þar af leiðandi fyrir dómstólum) væri maður safe..