Er hann hættur?

Ég var eins og bjáni í sumar að safna töppum af öllum flöskum sem ég sá og sendi inn, svo var alltaf verið að draga um vinninga á egils.is og var bara búið að draga út sundbolta og flugdreka, ekki alla stóru vinningana :O og þetta er farið útaf síðunni núna. Meeeeeen mig langaði að vinna stóran vinning! … og já það stendur ekki einu sinni hvar maður á að sækja vinningana sem er búið að draga út.

- ég tek nær aldrei þátt í svona leikjum og hvað þá að nöldra yfir þeim, hah svo þið haldið að ég sé ekki kreisí.

Bara að gá hvort einhver sé í sömu sorglegu sporum og ég! x)