
ískrap
bara fyrir stuttu var ég að uttgötva að það eru til mjög margar ískrap tegundir, áður fyrr var alltaf bara til blátt og rautt, en núna eru til appelsínu-, lime-, coke-, fjólublátt-, sítrónubrag og fleiri brögð sem ég man ekki núna, er þetta nýkomið eða er ég eitthvað fyrirbæri sem er duh!?? x) haha þetta er bara pæling :) annars finnst mér lime bragð unaðslegt :D