Var að taka strætó í eitt af fyrstu skiptunum mínum sjálf í morgun. Átti að vera mætt niður í skóla samkvæmt leiðarkerfinu á netinu kl. 8:04 sem er reyndar frekar tæpt. En helvítis strætóinn kom niður í skóla um 8:20 þannig að ég var alltof sein! ;@
Myndu þið segja að þetta hafi bara verið svona í morgun eða gerist þetta oft?
afþví að ef ég ætla að taka næstu ferð á undan þarf ég að taka fyrsta strætóinn 30 mín fyrr! sem er mikið svona snemma á morgnanna! og plús það að bíða í 20 mín einhverstaðar á miðri leið og það tæki mig samtals klukkutíma að komast niðrúr á meðan seinni leiðin er bara hálftími… haaaata þetta!
;D