Hafið þið pælt í...
Afhverju fólk segir “faðir vorið”? afhverju bætir fólk við “ið” í vorið? er það ekki svipað eins og að segja “faðir okkið” ef ljóðið héti “faðir okkar?”

þið munið kannski eftir stóru uppblásnu boltunum með handföngunum sem maður var oft á þegar maður var lítill. Hvað heitir sá bolti? Ekki hoppubolti amk ..

Hvert fer lyktin? Þegar þið andið inn skítalykt, afhverju finnið þið hana ekki þegar þið andið út aftur?



já, mér leiðist (:

Bætt við 2. september 2008 - 13:23
ég vil taka það fram að ég veit að “vor” í faðir vor er ekki “vor” árstíðin (: vor er það sama og okkar.