Ofbeldi leysir aldrei vanda. Prófaðu að ræða við þennan ákveðna markmann undir rólegum aðstæðum, segðu honum hvað það er sem hann gerir rangt að þínu mati og reyndu að sannfæra hann um að laga sína hegðun.
Gangi þér vel
- The lovethyneighbournator.
Ég er ekki að dissa þig… Hálfviti!