heyrðu ég var að pæla hvað fær maður eiginlega marga puntka fyrir að tala í símann og vera ekki í belti ?
og hvað fær maður háa sekt ?
Ökumaður skal sviptur ökurétti í 3 mánuði þegar hann hefur hlotið samtals 12 punkta enda hafi hann, á allt að þriggja ára tímabili, gerst sekur um þrjú eða fleiri brot.
Ökumaður með bráðabirgðaskírteini skal sviptur ökurétti þegar hann hefur hlotið samtals 7 punkta að sömu skilyrðum uppfylltum.