Ég er sem sagt að byrja á öðru ári í MR og var að velta því fyrir mér hvort það væri hægt að sleppa hlaupinu á einn eða annan hátt án þess að vera með læknisvottorð. (Já, kallið mig aumingja en MR væri betri staður án hlaupsins)
Ef það er engin leið þá er það plan B: að þjálfa mig í að hlaupa þennan bölvaða hring. Til þess væri fínt að fá að vita hversu margir kílómetrar hann er og á hvaða tíma maður þarf að vera til að fá tíu eða fall.
Takk fyrir.
Veni, vidi, vici!